Þessi pizza er dásamlega góð og bráðnar í munni. Ég hafði aldrei prófað epli á pizzu en þessi hráefni passa einstaklega vel saman, salt og sætt.
Pizzan er æðisleg með hvítlauksolíu. Njótið vel kæru lesendur!
| vatn | |
| sykur | |
| þurrger | |
| salt | |
| olía | |
| hveiti |
| beikon | |
| rautt epli | |
| meðalstór laukur | |
| smjör | |
| sykur | |
| smjör | |
| salt | |
| rifinn cheddarostur frá Gott í matinn | |
| pizzasósa |
| basilika |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir