Rjómakenndur hakk og pastaréttur með cheddarosti.
Æðislega góður og bragðmikill pastaréttur, mæli einstaklega mikið með honum en allir stóðu afvelta upp frá borðinu.
Frábær með hvítlauksbrauði!
| olía | |
| laukur | |
| nautahakk | |
| hvítlauksrif | |
| þurrkað óreganó | |
| ítalskt krydd | |
| salt | |
| cayenne pipar | |
| tómatsósa (sykurlaus) | |
| fusilini pasta | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| rifinn cheddarostur frá Gott í matinn | |
| nautasoð (nautakraftur leystur upp í bolla af sjóðandi vatni) |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir