Hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
Biscotti með súkkulaði og pistasíuhnetum
Smjördeigssnúðar með pestó, hráskinku og Óðals Tind
Tiramisú brownies með mascarpone kremi
Lambalæri með sinnepsrjómasósu og kartöflugratíni
Heldur þú fast í hefðirnar um hátíðarnar eða prófar alltaf eitthvað nýtt? Gott í matinn lumar á spennandi uppskriftum sem setja skemmtilegan svip á veisluborðið hvort sem er í jólaboðinu eða áramótapartýinu og hver veit nema þú finnir nýja uppskrift sem slær í gegn! Gleðilega hátíð.