Það er hefð á mörgum heimilum að útbúa ís fyrir jólin. Margir halda sig við sömu uppskriftina sem hefur gengið í erfðir kynslóðanna á milli en aðrir vilja prófa eitthvað nýtt á hverju ári. Ég tilheyri síðari hópnum en mér finnst ótrúlega gaman að prófa nýjar uppskriftir og hef sjaldnast það sama í jólamatinn.
egg, aðskilin | |
sykur | |
hvítt súkkulaði | |
rjómi frá Gott í matinn | |
muldar piparkökur |
Höfundur: Valgerður Gréta Gröndal