Klassísk ítölsk biscotti með smá lúxusívafi, bakaðar tvisvar til að fá hina fullkomnu áferð, stökkar að utan en örlítið mjúkar að innan. Fullkomnar með góðum kaffibolla. Einnig sniðug jólagjöf með góðri bók.
| smjör, við stofuhita | |
| sykur | |
| púðursykur | |
| egg | |
| vanilludropar | |
| möndludropar | |
| hveiti | |
| lyftiduft | |
| sjávarsalt | |
| pistasíuhnetur | |
| dökkt súkkulaði |
| dökkt súkkulaði | |
| pistasíuhnetur, smátt skornar |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir