| Næringargildi í 100 g: | ||
|---|---|---|
| Orka | 1390 | kJ |
| 335 | kcal | |
| Fita | 26 | g |
| - þar af mettuð | 14 | g |
| Kolvetni | 2,2 | g |
| - þar af sykurtegundir | 2,2 | g |
| Prótein | 23 | g |
| Salt | 2,2 | g |
Grillosturinn er í anda hins vinsæla Halloumi-ost sem margir þekkja og hafa mikið dálæti á. Hann er frekar harður í sér og hentar vel í alls kyns matargerð þar sem hann er þeim eiginleika gæddur að hann bráðnar ekki heldur mýkist hann við hitun og má því má steikja, grilla og baka. Grillosturinn er frábær í alls kyns salöt, hann passar vel með fersku og grilluðu grænmeti og svo má nota hann í hamborgara og franskar svo dæmi séu tekin.
Innihald: Mjólk, undanrenna, salt, sýra (sítrónusýra), ostahleypir.
| Næringargildi í 100 g: | ||
|---|---|---|
| Orka | 1390 | kJ |
| 335 | kcal | |
| Fita | 26 | g |
| - þar af mettuð | 14 | g |
| Kolvetni | 2,2 | g |
| - þar af sykurtegundir | 2,2 | g |
| Prótein | 23 | g |
| Salt | 2,2 | g |