Ferskt og gott salat sem hentar bæði sem meðlæti eða léttur réttur einn og sér.
Nýi Grillosturinn frá Gott í matinn er í anda Halloumi og hentar frábærlega á grillið eða á pönnuna.
| Grillostur frá Gott í matinn | |
| jarðarber | |
| klettasalat (1 poki) | |
| basil (1 búnt) | |
| möndlur | |
| rauðlaukur, lítill | |
| avocado | |
| límónusafi | |
| hunang | |
| ólífuolía |