Menu

Vikumatseðill 5.-11. desember

Aðventan er svo sannarlega tími samverustunda og notalegheita en á sama tíma langar okkur að hafa eldamennskuna í einfaldari kantinum. Á seðli vikunnar bjóðum við upp á einfaldar og fljótlegar uppskriftir fyrir alla fjölskylduna og skellum inn nýrri smákökuuppskrift og dásamlegum ostaréttum sem munu án efa heilla ykkur upp úr skónum.