Skemmtileg útfærsla á pizzu þar sem naan brauð er notað í staðinn fyrir hefðbundinn pizzabotn. Það má að sjálfsögðu leika sér með þessa hugmynd og setja það sem manni dettur í hug ofan á brauðið.
| naan brauð (t.d. með hvítlauk og kóríander) | |
| kjúklingabringur | |
| pizzaostur frá Gott í matinn | |
| cayenne pipar | |
| rauðlaukur | |
| kirsuberjatómatar | |
| avocado | |
| sterk salsa sósa | |
| sýrður rjómi frá Gott í matinn |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir