Menu
Epla- og kanilboost

Epla- og kanilboost

Létt og gott skyrbúst sem hentar vel sem millimál og léttur hádegis- eða kvöldverður.

Innihald

1 skammtar
hreint Ísey skyr (170 g)
epli flysjað og kjarnhreinsað
eplasafi
kanill
6-8 ísmolar

Aðferð

  • Öllu blandað saman í blandara.
  • Þessi uppskrift dugar í eitt stórt glas eða tvö lítil.

Höfundur: Gott í matinn