Menu

Vikumatseðill 4.-10. desember

Aðventan er tími samverustunda og notalegheita og því bjóðum við upp á einfaldar og fljótlegar uppskriftir fyrir alla fjölskylduna þessa vikuna. Við skellum inn tveimur jólalegum uppskriftum í leiðinni sem munu án efa heilla ykkur upp úr skónum - já eða jólasokkunum.