Mjúkar brauðbollur með Jóla Brie í miðjunni er fullkomið að bjóða upp á í jólaboðinu, jólahittingnum eða einfaldlega til að njóta heima með fjölskyldunni á aðventunni. Í þessa uppskrift er ég að sjálfsögðu að nota skyrpizzu deigið sem er svo einfalt, þarf ekkert að hefast bara henda þessu saman og baka.
| hveiti | |
| hreint Ísey skyr | |
| lyftiduft | |
| Jóla Brie | |
| • | egg til penslunar |
| • | sulta að eigin vali |
Höfundur: Helga Magga