Mánudagur - Mozzarella fiskréttur
Miðvikudagur - Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
Kjúklingaréttur með rjómaosti og sweet chili sósu
Föstudagur - Ómótstæðileg ostapizza
Október er rétt handan við hornið og enn á ný höldum við mánuðinn hátíðlegan undir yfirskriftinni Ostóber – tími til að njóta osta. Ostóber mun setja sinn svip á vikumatseðla mánaðarins og nýjar og spennandi ostauppskriftir verða kynntar á síðunni. Við hvetjum ykkur til að prófa ykkur áfram - og njóta osta.