Þessi fiskréttur er svo fljótlegur og góður, akkúrat það sem maður þarf í miðri viku. Pestóið og mozzarella osturinn gefa svo gott bragð. Með þessum rétti hef ég hrísgrjón eða bankabygg og uppskriftin er fyrir 4-5 manns.
| ýsuflök | |
| rautt pestó | |
| mozzarella kúlur eða perlur | |
| döðlur (10-12 stk.) | |
| • | basilíka, handfylli |
| • | salt og pipar |
| • | hrísgrjón, bankabygg, hvítlauksbrauð eða ferskt salat |
Höfundur: Helga Magga