Menu

Vikumatseðill 28. nóv.-4. des.

Þema vikunnar eru einfaldir og góðir réttir í bland við aðventugóðgæti á borð við brauðstanga jólatré, desember drottningu og dásamlega ostarétti. Desember er án efa mánuður til að njóta og þá sérstaklega í góðum félagsskap fjölskyldu og vina.