Veturinn kallar á matarmiklar súpur, svo þægilegur matur þar sem oft er gott að nýta grænmeti sem er komið er á síðasta séns í súpur. Þessi súpa er próteinrík en ég er einnig með hugmyndir um hvernig hægt er að auka próteinmagnið í henni.
| laukur (145 g) | |
| hvítlauksrif | |
| ólífuolía | |
| gulrætur (110 g) | |
| sæt kartafla (550 g) | |
| kotasæla | |
| kjúklingabaunir (230 g) | |
| salt | |
| pipar | |
| hvítlauksduft | |
| • | smá chili (má sleppa) |
| grænmetiskraftur | |
| vatn |
Höfundur: Helga Magga