Menu

Vikumatseðill 27. mars - 2. apríl

Við heilsum síðustu viku marsmánaðar með frábærum uppskriftum sem henta við fjölbreytt tilefni. Prófaðu fiskrétt, skyrskál eða öðruvísi pastarétt í vikunni og gæddu þér svo á dýrindis ostum, pizzu og pertutertu um helgina. Nýjar og spennandi uppskriftir fyrir þig og þína frá Gott í matinn.