Menu

Vikumatseðill 26. febrúar - 3. mars

Við heilsum síðustu viku febrúarmánaðar með ljúffengum réttum úr safni Gott í matinn og vonum að þið veljið eins og eina nýja uppskrift til að prófa með fjölskyldu eða vinum. Hvort sem þig langar í fisk eða pasta, salat eða pizzu, já eða dásamlega köku, þá lumum við á einstaklega bragðgóðum hugmyndum.