Stökka beikonið, smjörsteiktu sveppirnir og hvítlaukurinn gerir þetta kjúklingapasta bara svo gómsætt!
Í þessari uppskrift notaði ég Óðals Tind sem er einn uppáhalds osturinn minn. Hann er með mjög sérstöku bragði og er einnig æðislegur ofan á ristað brauð.
| kjúklingalundir | |
| beikon | |
| ferskt pasta ravioli með osti og spínati | |
| sveppir | |
| laukar | |
| kramin hvítlauksrif | |
| spínat | |
| Óðals Tindur | |
| Parmesanostur | |
| íslenskt smjör til steikingar |
| rjómi frá Gott í matinn |
Höfundur: Tinna Alavis