Menu

Vikumatseðill 18.-24. júlí

Allt í einu er ágústmánuður hálfnaður og við finnum haustið læðast að okkur með rökkri og rútínu. En sumarið er þó ekki alveg búið og við mælum með að nýta góða veðrið til hins ýtrasta og gæða sér á góðum mat í góðra vina hópi.