Mögulega einfaldasti fiskréttur sem þú hefur eldað og ekki skemmir fyrir hversu vel hann smakkast. Frábær fiskréttur fyrir alla fjölskylduna.
Ýsa eða annar góður fiskur | |
Sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn | |
Papriku smurostur | |
Meðalstór laukur | |
Græn paprika | |
Handfylli nachos flögur | |
Salt og nýmulinn svartur pipar |
Höfundur: Árni Þór Arnórsson