Hér er á ferðinni einstaklega bragðgóður og ferskur réttur sem ég mæli með að þú prófir. Brauðið sem ég nota eru próteinpizzubotnar sem passa einstaklega vel í þennan rétt en eins má nota tilbúin pítubrauð ef það hentar betur. Á brauðið er sett grísk hvítlaukssósa, grillaður grill- og pönnuostur ásamt granateplafræjum og ferskri myntu.
| hveiti | |
| lyftiduft | |
| hreint Ísey skyr |
| grill- og pönnuostur frá Gott í matinn | |
| hunang | |
| chili krydd |
| gúrka, rifin með rifjárni | |
| sýrður rjómi 10% frá Gott í matinn | |
| ólífuolía | |
| • | sítrónusafi úr hálfri sítrónu |
| hvítlauksrif, eða meira eftir smekk | |
| • | fersk steinselja (má sleppa) |
| • | granateplafræ |
| • | fersk mynta |
Höfundur: Helga Magga