Menu
Súkkulaði skyrskál með banana og avocado

Súkkulaði skyrskál með banana og avocado

Skyrskál sem kemur skemmtilega á óvart!

Innihald

1 skammtar

Skyrskál

Ísey skyr hreint eða vanillu
banani
avocado
hnetusmjör
kakóduft
döðlur
klakar

Toppur

múslí, bananasneiðar og hnetusmjör

Aðferð

  • Skerið döðlurnar í bita.
  • Blandið innihaldsefnum saman í blandara og hellið í skál.
  • Dreifið múslí, hnetusmjöri og bananasneiðum yfir og njótið.

Höfundur: Íris Kjartansdóttir Blöndahl