Menu

Vikumatseðill 16.-22. maí

Þessa vikuna bjóðum við upp á einfalda og spennandi rétti sem munu án efa eignast fastan sess á fjölskyldumatseðlinum. Meðal þess sem finna má á seðli vikunnar er lax með sítrónusósu, mexíkósk pizza með naan brauði, tex mex pizza og ostastangir með grillosti.