Gnocchi eru litlar kartöflubollur sem eru stappaðar saman við hveiti og mótaðar í litlar kúlur eða skeljar. Til eru ýmsar útgáfur af gnocchi og í þessari uppskrift eru engar kartöflur heldur er uppistaðan spínat og kotasæla.
| kotasæla | |
| frosið spínat | |
| parmesanostur, fínrifinn | |
| hveiti (u.þ.b.) | |
| egg |
| mozzarellakúlur, rifnar eða skornar í bita | |
| kirsuberjatómatar, skornir í tvennt | |
| basilíka, gróft söxuð | |
| sjávarsalt og svartur pipar, eftir smekk | |
| ólífuolía, eftir smekk | |
| parmesanostur, eftir smekk |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir