Menu

Vikumatseðill 15.-21. desember

Jólaandinn svífur yfir matseðli vikunnar og við erum komin í sannkallað hátíðarskap. Við gæðum okkur á dásamlegum fiskrétt og góðri súpu, prófum ljúffeng camembert jólatré, og útbúum litlar ostakökukúlur og stórsniðugan jólaostabakka. 🎄