Menu

Vikumatseðill 14.-20. ágúst

Við höldum áfram að njóta sumarblíðunnar í flestum landshlutum og borða góðan mat með fólkinu okkar. Þessa vikuna bjóðum við upp á fljótlegar og feykilega bragðgóðar uppskriftir fyrir alla fjölskylduna og vonum að þið njótið vel.