Menu

Vikumatseðill 13.-19. október

Tíminn flýgur og þriðja vika októbermánaðar heilsar okkur með bros á vör. Við höldum áfram að deila með ykkur einstakalega spennandi uppskriftum þar sem ólíkir ostar setja punktinn yfir i-ið. Það er því tilvalið njóta vikunnar heima við, elda góðan og fjölbreyttan mat með fjölskyldunni og skella svo kannski í litlar ostakökur um helgina og bjóða góðu fólki í kaffi.