Fljótlegur og hollur kvöldmatur sem þarf einungis að elda í 15 mínútur. Hægt er að nota hvaða hvíta fisk sem er og einnig velja sér sinn uppáhalds Goðadala ost til þess að setja á fiskinn.
Uppskriftin fyrir 2-4.
| þorskur | |
| Vesturós Goðdala ostur | |
| ítölsk kryddblanda | |
| pipar | |
| sjávarsalt | |
| steinselja, smátt skorin | |
| hvítlauksgeirar | |
| ólífuolía | |
| sítróna | |
| ferskur aspas |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir