Þessar litlu ostakökur eru sannkölluð sumarveisla – silkimjúkar, ferskar og fallegar! Nýi rjómaosturinn með hvítu súkkulaði frá MS fær að njóta sín til fulls í þessari einföldu en ljúffengu uppskrift þar sem hann blandast þeyttum rjóma og bræddu súkkulaði í léttri fyllingu. Fersk berin setja svo punktinn yfir i-ið en hægt er að undirbúa ostakökurnar með fyrirvara og skreyta með berjum rétt áður en þær eru bornar fram.
heilhveitikex | |
brætt smjör | |
flórsykur | |
rjómi frá Gott í matinn | |
vanilludropar | |
rjómaostur með hvítu súkkulaði frá MS | |
hvítt súkkulaði, brætt | |
• | fersk ber; jarðarber, brómber, bláber og hindber |
Höfundur: Valgerður Gréta Gröndal