Mánudagur - Ofnbakaður þorskur í sítrónu rjómasósu
Þriðjudagur - Jógúrtsnakk með grískri jógúrt
Miðvikudagur - Ostafylltar brauðbollur
Fimmtudagur - Rjómalöguð brokkolísúpa með osti
Tíminn flýgur og við höldum áfram að færa lesendum okkar fjölbreyttar og spennandi uppskriftir. Meðal þess sem finna má á matseðli vikunnar eru nokkrar glænýjar uppskriftir sem við mælum eindregið með að þið prófið; jógúrtsnakk með grískri jógúrt, ostafylltar brauðbollur, rjómalöguð brokkolísúpa með osti og próteinríkar brauðstangir. Njótið vel og verði ykkur að góðu.