Þessi fiskiréttur er rosalega ferskur og góður. Hann er líka fljótlegur og honum fylgir lítið uppvask þar sem pottar og pönnur koma ekki við sögu.
| þorskstykki (4-5) | |
| smjör | |
| bolli rjómi frá Gott í matinn | |
| hunangs dijon sinnep | |
| sítrónusafi | |
| Salt og pipar | |
| Skarlottulaukur | |
| Steinselja og sítrónusneiðar | 
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir