Þessar rjómaostafylltu brauðbollur slá ávallt í gegn í saumaklúbbum og veislum af öllum stærðum og gerðum. Þeim svipar til hvítlauksbrauðs, nema þær eru bara svo miklu meira, betra og skemmtilegra. Fljótlegar í gerð og einfalt að taka í sundur. Það er alveg ráðlegt að tvöfalda uppskriftina því þessar hverfa hratt.
| brauðbollur (fást frosnar í matvöruverslunum) | |
| rifinn Mozzarellaostur frá Gott í matinn | |
| rjómaostur með graslauk og lauk frá MS | |
| smjör | |
| Dijon sinnep | |
| ítalskt krydd | |
| sjávarsalt | |
| svartur pipar | |
| • | vorlaukur til skrauts |
Höfundur: Berglind Guðmundsdóttir