Menu

Vikumatseðill 9.-15. október

Gular viðvaranir, haustlægðir, rigning og rútína hreinlega kallar á góðar samverustundir með fjölskyldunni í eldhúsinu og við matarborðið. Vikumatseðill Gott í matinn hefur að geyma fjölbreyttar fjölskylduuppskriftir í bland við ostagóðgæti og ljómandi góðan sunnudagseftirrétt.