Menu

Vikumatseðill 8.-14. apríl

Þægilegir fjölskylduréttir eru í aðalhlutverki á matseðli vikunnar sem við vonum að hitti í mark á sem flestum heimilum. Við hvetjum ykkur líka eindregið til að prófa ykkur áfram með ferskan íslenskan mozzarella en osturinn hentar frábærlega í fjölbreytta matargerð.