Hér er morgungrautur sem minnir á uppáhalds kókos súkkulaðið Bounty. Uppskriftin er fyrir einn en það er einnig mjög gott að skipta uppskriftinni upp í tvær minni skálar og nota sem eftirrétt.
| Ísey skyr með kókos | |
| hrískökur (18 g) | |
| kókosmjöl (6 g) | |
| vanilluprótein (má sleppa) | |
| suðusúkkulaði |
Höfundur: Helga Magga