Menu

Vikumatseðill 6.-12. febrúar

Gott í matinn býður að vanda upp á fjölbreyttar og skemmtilegar hugmyndir fyrir vikumatseðilinn. Að þessu sinni má finna steiktan fisk með nachosraspi, chili con carne, gríska kjúklingaskál, djúsí borgara og fleira góðgæti svo nú er bara að velja uppskrift til að prófa og njóta vel.