Menu
Uppskriftir
Myndbönd
Matgæðingar
Góð ráð
Vörur
Fréttabréf
Netklúbbur
Flokkur
Pizzur
Uppskriftir
Mozzarella pizza
Pizza með beikoni, sveppum o..
Mozzarella pizza
Pizza með beikoni, sveppum o..
Góð ráð
Hvernig er best að baka pizzu?
Steiktur fiskur með nachosraspi, ostasalsa og avocadomauki
Deila
Einfalt
Fiskréttir
Innihald
4
skammtar
minus
Created with Sketch.
plus
Created with Sketch.
Steiktur fiskur:
Ýsa eða annar fiskur
Egg
Chilliduft
Nachos
Brauðraspur
Smjör til steikingar
Mexíkóostasalsa:
Paprika
Saxaður rauðlalukur
Salsa sósa
Mexikóostur
Avocadomauk:
Salt og svartur pipar
KEA skyr hreint
Avocado
Sítróna, safinn
Saxaður kóríander
Agavesíróp
Skref
1
Myljið nachosflögurnar.
Skref
2
Blandið saman flögunum, brauðraspinum og chilliduftinu,
Skref
3
Brjótið eggin í skál og sláið þau í sundur með gafli.
Skref
4
Skerið fiskinn í bita og veltið upp úr eggjunum og raspinum. Steikið í smjörinu á pönnu.
Berið fram með mexikóostasalsa og avocadomauki.
Höfundur: Árni Þór Arnórsson