Menu
Steiktur fiskur með nachosraspi, ostasalsa og avocadomauki

Steiktur fiskur með nachosraspi, ostasalsa og avocadomauki


Innihald

4 skammtar

Steiktur fiskur:

Ýsa eða annar fiskur
Egg
Chilliduft
Nachos
Brauðraspur
Smjör til steikingar

Mexíkóostasalsa:

Paprika
Saxaður rauðlalukur
Salsa sósa
Mexikóostur

Avocadomauk:

Salt og svartur pipar
KEA skyr hreint
Avocado
Sítróna, safinn
Saxaður kóríander
Agavesíróp

Skref1

  • Myljið nachosflögurnar.

Skref2

  • Blandið saman flögunum, brauðraspinum og chilliduftinu,

Skref3

  • Brjótið eggin í skál og sláið þau í sundur með gafli.

Skref4

  • Skerið fiskinn í bita og veltið upp úr eggjunum og raspinum. Steikið í smjörinu á pönnu.
  • Berið fram með mexikóostasalsa og avocadomauki.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson