Dóri sterki er tilþrifamikill ostur sem kemur skemmtilega á óvart. Kraftmikil kryddblandan stígur trylltan dans við bragðlaukana í hverjum bita og óhætt að mæla með honum á grillaða hamborgara - allan ársins hring!
| ungnautahakk | |
| Dóri sterki frá Ostakjallaranum | |
| hamborgarabrauð | |
| beikonsneiðar | |
| rauðlaukur | |
| avókadó | |
| stór bufftómatur | |
| • | kál að eigin vali |
| • | chili majó eða sósa eftir smekk |
| • | olía til steikingar |
| • | salt og grófmalaður svartur pipar |
| • | franskar (má sleppa) |
Höfundur: Gott í matinn