Menu

Vikumatseðill 29. nóv.-5. des.

Desember er rétt handan við hornið og við mælum með hollum og góðum réttum fyrir alla fjölskylduna svona rétt áður en jólamánuðurinn gengur í garð með öllum sínum kökum og kræsingum.