Menu

Vikumatseðill 29. ágúst - 4. september

Leyfðu nýjum straumum að leika um eldamennskuna í vikunni og prófaðu eitthvað sem þú hefur ekki smakkað áður. Hvernig væri að útbúa laxabita undir blómkálsostaþaki, mexíkóskar kjötbollur, orkustykki með gríski jógúrt eða sítrónukjúkling með salatosti? Skoðaðu uppskriftir vikunnar og fáðu innblástur fyrir vikumatseðil fjölskyldunnar.