Frábær fiskréttur á köldum haust- og vetrardögum en að sjálfsögðu má njóta hans allan ársins hring. Þessi réttur gleður bæði börn og fullorðna!
| blómkál, bara blómhnapparnir | |
| rifinn parmesanostur | |
| rifinn Mozzarellaostur frá Gott í matinn | |
| púrrulaukur, skorinn í strimla | |
| ólífuolía | |
| lax, án roðs, skorinn í 3 cm bita | |
| sjávarsalt og svartur pipar | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| ferskt saxað dill eftir smekk, til skrauts (má sleppa) |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir