Einstaklega fljótlegar og góðar mexíkóskar kjötbollur sem rífa aðeins í, en hægt er að ráða styrkleika þeirra með magni af chilli. Sniðugur réttur í saumaklúbbinn, veisluna eða fyrir léttan kvöldmat. Hægt að bera fram með hrísgrónum, quacamole, pico de gallo og nachos flögum. Einföld uppskrift dugar í um 40 litlar bollur.
| nautahakk | |
| mexíkósk ostablanda frá Gott í matinn | |
| laukur | |
| hvítlauksgeirar | |
| chillikrydd | |
| cumin | |
| paprikukrydd | |
| salt | |
| pipar |
| þroskaðir tómatar | |
| laukur | |
| • | handfylli af kóríander |
| • | safi úr hálfri límónu |
| • | salt og pipar |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir