Hugmynd sem virkilega gengur í matarboð eða saumaklúbb. Allt eldað saman á einni, stórri pönnu og óþarfi á frekara meðlæti þótt brauðmeti henti með til að dífa í. Athugið að í uppskriftinni er notað orzo-pasta sem fæst orðið í mörgum verslunum. Í stað þess má nota annað smágert pasta, rísotto-grjón, blómkálshrísgrjón, kús-kús, perlubygg og annað sem hugurinn girnist.
| kjúklingabringur | |
| ólífuolía | |
| dijon sinnep | |
| hvítlauksrif, skorin í sneiðar | |
| skalottlaukur | |
| ferskt rósmarín, saxað | |
| paprikukrydd | |
| • | salt og svartur pipar |
| ólífuolía | |
| sítróna, skorin í sneiðar | |
| smjör | |
| orzo-pasta |
| kjúklingasoð | |
| grænkál eða annað salat (t.d. spínatsalat), smátt skorið | |
| sítrónusafi | |
| • | salt og pipar |
| Dala salatostur í kryddolíu (325 g) |
| • | gott brauð |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir