Ég hef nokkrum sinnum verið beðin um að búa til próteinstykki svo hér er komin útgáfa af próteinríkum orkubitum sem tilvalið er að eiga í frystinum og grípa í yfir daginn. Svo er þetta tilvalið sem eftirréttur.
| haframjöl eða 3 dl | |
| hnetusmjör eða 2 msk. | |
| eplamauk eða 1 dl | |
| vanilludropar | |
| próteinduft, vanillu eða annað milt | |
| • | smá salt |
| frosin hindber | |
| límónusafi | |
| léttmáls grísk jógúrt frá MS |
Höfundur: Helga Magga