Mánudagur – Fiskréttur með eplum, mangó chutney og rjómaosti
Miðvikudagur – Steikartaco með guacamole og mangósalsa
Fimmtudagur – Ostapasta með brokkolí og kúrbít
Föstudagur – Pizza með íslenskum burrata
Þá er síðasta vika janúarmánaðar gengin í garð og matseðillinn ekki af verri endanum frekari en fyrri daginn. Við mælum með að prófa að minnsta kosti eina nýja uppskrift í viku og áður en langt um líður hefur fjölskyldan eignast safn af nýjum og spennandi réttum sem hjálpar til við að svara spurningunni sem allar þekkja: Hvað er í matinn? 😉