Skemmtileg og einföld útfærsla á pastarétt sem fjölskyldan ætti að geta sameinast um að sé góður. Þægileg lausn að allt sé sett saman í pottinn og grænmeti og ostar séu í fyrirrúmi. Fallegt að bera fram í pottinum...og minna uppvask!
| vatn | |
| salt | |
| pastaskeljar | |
| meðalstórt brokkolíhöfuð | |
| nýmjólk | |
| rjómi | |
| rjómaostur | |
| dijon sinnep | |
| meðalstór kúrbítur, rifinn niður | |
| Óðals cheddar, rifinn | |
| Góðostur, rifinn | |
| hvítlaukssalt | |
| laukduft | |
| paprikuduft | |
| cayenne-pipar | |
| smjör |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir