Menu

Vikumatseðill 27. febrúar - 5. mars

Marsmánuður er rétt handan við hornið og við höldum áfram að færa lesendum okkar fjölbreyttar og spennandi uppskriftir. Meðal þess sem finna má á matseðli vikunnar er tælensk súpa, ljúffengt kjúklingapasta í rjómasósu, nautapottréttur og ostapizza ásamt einfaldri ostaköku og döðlubitum með Ísey skyri sem tilvalið er að bjóða upp á um helgina.