Á mörgum heimilum er föstudagspizzan nauðsynlegur partur af góðu kósíkvöldi. Hægt er gera þessa uppskrift frá grunni eða vera með tilbúið deig, allt eftir því hversu mikill tími á að fara í matargerðina.
| volgt vatn | |
| þurrger | |
| hunang | |
| ólífuolía | |
| hveiti (400-450 g) |
| hvítlauksolía (2-3 msk.) | |
| Rifinn mozzarella frá Gott í matinn | |
| Rifinn parmesan | |
| Dala Camembert | |
| Piparostur |
Höfundur: Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir