Hér á ferðinni ný útfærsla af döðlugotti en þessa orkuríku döðlubita er einfalt að útbúa og gott að eiga til í frystinum.
| ferskar döðlur | |
| Ísey skyr með kókos | |
| hnetusmjör (25 g) |
| kókosolía (10 g) | |
| kakó (10 g) | |
| hunang eða önnur sæta (10 g) | |
| • | kókosmjöl til skrauts |
Höfundur: Helga Magga